Bæjarstjórnarfundur verður haldinn kl. 16.00

Ákveðið hefur verið að flýta 46. fundi bæjarstjórnar um eina klukkustund. Fundurinn verður því haldinn í ráðhúsinu á Siglufirði kl. 16.00 en ekki kl. 17.00 eins og áður hafði verið auglýst. Breytingin er gerð til að gera bæjarfulltrúum frá Ólafsfirði kleift að sitja fundinn. Bæjarstjóri