Bæjarstjórnarfundi frestað

Bæjarstjórnarfundi sem vera átti í dag, er frestað vegna veðurs og ófærðar. Fundurinn verður haldinn í húsi Félags eldri borgara í Ólafsfirði fimmtudaginn 14. febrúar kl. 17.00.