Bæjarstjórnarfundi verður frestað um viku sökum veðurs

199. fundi bæjarstjórnar sem vera átti í dag 10. mars hefur verið frestað, sökum veðurs, til miðvikudagsins 17. mars nk. kl. 17:00. Fundurinn verður í Ráðhúsi Fjallabyggðar.