160. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar 

160. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Siglufirði 2. maí 2018 kl. 12.15

Dagskrá:

1. Fundargerð 553. fundar bæjarráðs frá 25. apríl 2018
2. Fundargerð 18. fundar ungmennaráðs frá 18. apríl 2018
3. Fundargerð 5. fundar afmælisnefndar vegna 100 ára kaupstaðarafmælis Siglufjarðar frá 24. apríl 2018
4. Fundargerð 96. fundar hafnarstjórnar frá 26. apríl 2018
5. Fundargerð 225. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 30. apríl 2018
6. Málsnr. 1611084 – Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar
7. Málsnr. 1804132 – Ársreikningur Fjallabyggðar – 2017 – fyrri umræða

Fjallabyggð 30. apríl 2018

Helga Helgadóttir,
forseti bæjarstjórnar

 

Dagskrá til útprentungar (pdf)