Bæjarskrifstofur lokaðar í dag frá 11 til 14

Vegna starfsmannafundar á bæjarskrifstofunum verða skrifstofurnar  í Ólafsfirði og á Siglufirði lokaðar í dag 13. júní frá kl. 11:00 til 14:00 Skrifstofu- og fjármálastjóri