Bæjarlistamaður Fjallabyggðar, Alice Liu, verður með listasýningu fyrsta vetrardag

Sýning bæjarlistamanns Fjallabyggðar
Sýning bæjarlistamanns Fjallabyggðar

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar Alice Liu verður með listasýningu í sýningarsal Ráðhúss Fjallabyggðar, Gránugötu 24, 2 hæð, fyrsta vetrardag, laugardaginn 22. október og sunnudaginn 23. október nk. frá kl. 14:00 - 17:00

Aðgangur ókeypis.

Allir velkomnir.