Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2012

Menningarnefnd hefur valið Guðrúnu  Þórisdóttur (Garúnu) bæjarlistamann Fjallabyggðar 2012. Útnefning fer fram á Brimnes hóteli í Ólafsfirði, föstudaginn 2. mars nk. kl. 17.00. Fræðslu- og menningarfulltrúi