Bæjarfulltrúar taka áskorun Snerpu

Eftir nokkra umhugsun hafa bæjarfulltrúar Fjallabyggðar ákveðið að taka áskorun Snerpu, en eins og segir frá hér neðar á heimasíðunni skoraði Snerpa Bæjarfulltrúa Fjallabyggðar til keppni í boccia. Minnug árangri sínum í fyrra, tóku bæjarfulltrúar sér smá umhugsunarfrest áður en þeir staðfestu þátttöku sína í keppninni.