Bæjarstjórnarfundur 17. október

5. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðarverður haldinn í Húsi félags eldri borgara í Ólafsfirði þriðjudaginn 17. október 2006 kl. 17.00.Dagskrá1. Fundagerðir bæjarráðs frá 14., 21. og 26. september og 3. og 10. október 2006.2. Fundagerðir skipulags- og umhverfisnefndar frá 20. september og 4. október 2006.3. Fundargerð félagsmálanefndar frá 28. september 2006.4. Fundargerð húsnæðisnefndar frá 29. september 2006.5. Fundargerð hafnarstjórnar Siglufjarðar frá 2. október 2006.6. Fundargerð fræðslunefndar frá 5. október 2006.7. Fundargerð frístundanefndar frá 10. október 2006.Ólafsfirði 13. október 2006Þorsteinn Ásgeirssonforseti bæjarstjórnar