Bæjarstjórnarfundur 12. september 2006

Fjórði fundur bæjarstjórnarFjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsinu Siglufirði þriðjudaginn 12. september 2006 kl. 17.00.DagskráFundargerð bæjarráðs frá 20., 27. júlí, 3., 10., 24. og 30. ágúst og 7. september 2006. Fundargerð sameiningarnefndar frá 8. ágúst 2006. Fundargerð hafnarstjórnar Siglufjarðar frá 8. ágúst 2006. Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 23. ágúst 2006. Fundargerð fræðslunefndar frá 23. ágúst og 6. september 2006. Fundargerð húsnæðisnefndar frá 29. ágúst 2006. Fundargerð barnaverndarnefndar Út-eyjar frá 30. ágúst 2006. Fundargerð félagsmálanefndar frá 31. ágúst 2006. Fundargerð frístundanefndar frá 31. ágúst 2006. Fundargerð menningarnefndar frá 6. september 2006.Til kynningar;Fundagerðir nefnda sem samþykktar hafa verið í bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.Fundargerð húsnæðisnefndar frá 19. júlí 2006.Fundargerð fræðslunefndar frá 19. júlí 2006.Fundargerð félagsmálanefndar frá 20. júlí 2006.Fundargerð menningarnefndar frá 20. júlí 2006.Fundagerðir skipulags- og umhverfisnefndar frá 26. júlí og 9. ágúst 2006. Ólafsfirði 8. september 2006Þorsteinn Ásgeirssonforseti bæjarstjórnar