Bæjarstjórnarfundur

Bæjarstjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn 8. júní 2006 í fundarsal bæjarstjórnar Siglufjarðar kl. 16:15Tilkynnt dagskrá :1. Fundargerðir bæjarráðs 26/5.2. Fundargerð tækni- og umhverfisnefndar 23/5.Siglufirði 6.júní 2006Runólfur BirgissonBæjarstjóri