Bæjarstjórnarfundi frestað um viku

Fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar hefur verið frestað um eina viku.Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 21. nóvember kl. 17.00 á Siglufirði