Bæjarstjórn Fjallabyggðar

15. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðarverður haldinn í húsi Félags eldri borgara í Ólafsfirði þriðjudaginn 3. júlí 2007 kl. 17.00.Dagskrá1. Ársreikningar Fjallabyggðar 2006, fyrri umræðaFjallabyggð 29. júní 2007Þórir Kr. ÞórissonbæjarstjóriAðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.