Aukafundur í Bæjarstjórn

Boðað er til aukafundar í Bæjarstjórn Fjallabyggðar.  

145. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Gránugötu 24, Siglufirði, föstudaginn 21. apríl 2017 og hefst kl. 12.00

Dagskrá:

  1. Fundargerð 40. fundar fræðslu- og frístundanefndar 18. apríl 2017
  2. Ársreikningur Fjallabyggðar 2016
  3. Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar. 


Fjallabyggð 19. apríl 2017

Helga Helgadóttir, 
forseti bæjarstjórnar

Dagskrá á pdf.