Aukafundur í bæjarstjórn

FUNDARBOÐ - AUKAFUNDUR

133. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 14. júní 2016 og hefst kl. 11:45

Dagskrá:

1. 1605026 - Forsetakosningar - 2016

Lagður fram kjörskrárstofn og tillaga: "Bæjarstjórn samþykkir að veita bæjarráði fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna forsetakosninga 25. júní 2016 í samræmi við 27. gr. kosningalaga."

13.06.2016

Ríkharður Hólm Sigurðsson,
forseti bæjarstjórnar.

Fundarboð á pdf