Aukafundur í bæjarstjórn

Boðað er til aukafundar í Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 122

FUNDARBOÐ - AUKAFUNDUR

122. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 9. nóvember 2015 og hefst kl. 12:30

Dagskrá:


1. 1509024 - Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2015/2016

 

06.11.2015
Ríkharður Hólm Sigurðsson,
forseti bæjarstjórnar.