Auglýsing um skipulag

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sýnum þann 9. febrúar 2011 að auglýsa deiliskipulag fyrir svæði sem  skilgreint  er sem Opið svæði tilsérstakra nota í Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008 - 2028.

Svæðið er skipulagt sem frístundasvæði til ýmissa nota.

Skipulagssvæðið afmarkast af þjóðvegi í suðri, affalli Ólafsfjarðarvatns,

Ósnum að austan, sjávarströndinni að norðan og fjallsrótum að vestan.

Skipulagssvæðið er um 44,5 ha. að stærð.

 

Skipulagstillagan liggur  frammi á skrifstofum sveitarfélagsins, Gránugötu 24, Siglufirði og  Ólafsvegi 4, Ólafsfirði, á skrifstofutíma frá 2. mars  til 13. apríl 2011.   Að auki er hægt að nálgast tillögurnar hér:  Yfirlitsuppdráttur  og Greinargerð

Athugasemdum við skipulagstillöguna  skulu berast á tæknideild  sveitarfélagsins í síðasta lagi  13. apríl 2011 og skulu þær vera skriflegar.

Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna  innan tilskilins frests, telst vera samþykkur henni.

 

 

Sigurður Valur Ásbjarnarson

Bæjarstjóri Fjallabyggðar