Auglýsing vegna kosninga til sveitarstjórna.

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnakosninganna 27. maí 2006 rennur út kl. 12.00 á hádegi laugardaginn 6. maí 2006.Yfirkjörstjórn í sameinuðu sveitarfélagi Ólafsfjarðar og Siglufjarðar verður með aðsetur á bæjarskrifstofunni á Siglufirði, Gránugötu 24., 2. hæð. Þar mun hún taka á móti framboðum á milli kl. 10.00 og 12.00 á hádegi laugardaginn 6. maí 2006.Yfirkjörstjórn í sameinuðu sveitarfélagi Ólafsfjarðar og Siglufjarðar25. apríl 2006. Guðgeir Eyjólfsson formaðurArndís FriðriksdóttirÁmundi Gunnarsson