Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga sem fram eiga að fara 27. apríl n.k. er hafin. Unnt er að kjósa á skrifstofu sýslumanns að Gránugötu 4-6, Siglufirði á skrifstofutíma eða skv. nánara samkomulagi.


Sækja þarf um kosningu í heimahúsi með hæfilegum fyrirvara.

Kjósendum er bent á að hafa skilríki meðferðis.

Frekari upplýsingar um kosningar má nálgast á vefnum kosning.is

 

Sýslumaðurinn á Siglufirði

Ásdís Ármannsdóttir