Ársþing SSNV á Siglufirði

16. ársþing SSNV verður haldið á Siglufirði föstudaginn 19. september. Þetta er síðasta ársþingið SSNV sem Fjallabyggð tekur þátt í, þar Fjallabyggð mun framvegis starfa innan Eyþings. Rétt til setu á þinginu, með atkvæðisrétt, hafa til þess kjörnir fulltrúar. Þingið er opið sveitarstjórnarmönnum á Norðurlandi vestra ásamt lykilstarfsmönnum sveitarfélagana, þingmönnum NV kjördæmis og þeim gestum sem boðið er sérstaklega til þingsins.