Ársskýrsla Grunnskóla Fjallabyggðar

Merki Grunnskóla Fjallabyggðar
Merki Grunnskóla Fjallabyggðar

Á fundi fræðslu- og frístundanefndar Fjallabyggðar þann 28. ágúst sl. var lögð fram ársskýrsla Grunnskóla Fjallabyggðar fyrir skólaárið 2013 - 2014. 

Áhugasamir geta lesið skýrsluna sem má finna hér, undir útgefið efni, á heimasíðunni.