Ársfundur AFE

Ársfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar verður haldinn fimmtudaginn 9. júní kl. 16:00. Fundurinn verður í Menningarhúsinu Hofi Akureyri.

Dagskrá:
Valtýr Sigurbjarnarson, ráðgjafi - Húsnæðismarkaður og staða í Eyjafirði.
Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ - Valkostir í húsnæðismálum.
Gunnar Helgi Guðmundsson, svæðisstjóri hjá Vegagerðinni - Framkvæmdir og áherslur Vegagerðarinnar á næstu misserum.

Fundarstjóri: Steinunn María Sveinsdóttir

Allir velkomnir

Ársfundur AFE 2016