Arnfinna Björnsdóttir opnar sýningu í dag

Arnfinna Björnsdóttir, bæjarlistamaður
Arnfinna Björnsdóttir, bæjarlistamaður

Arnfinna Björnsdóttir, bæjarlistamaður Fjallabyggðar opnar yfirlitssýningu á verkum sínum í Ráðhússalnum, Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu helgina 20. og 21. maí frá kl. 14:00-17:00

 

Léttar veitingar í boði.

Aðgangur ókeypis.

Allir hjartanlega velkomnir.