06.06.2023
Hafnarbryggjan á Siglufirði fékk nýjan löndunarkrana nú á dögunum og var hann tekinn í notkun í dag. Hringur SI 34 fékk fyrstu löndun úr hinum nýja krana.
Lesa meira
05.06.2023
231. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 7. júní 2023 kl. 12.00
Lesa meira
05.06.2023
Í Fjallabyggð er haldið upp á sjómannadaginn í Ólafsfirði með glæsilegri dagskrá. Á Siglufirði er lagður blómsveigur á minnisvarðann um týnda og drukknaða sjómenn og sjómenn heiðraðir.
Lesa meira
02.06.2023
Frá og með 5. júní tekur við frístundaakstur milli byggðarkjarnanna. Rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og Vallarhúsinu Ólafsfirði.
Lesa meira
02.06.2023
Fjallabyggð færir öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra þakkir fyrir þeirra mikilvægu störf og árnaðaróskir í tilefni sjómannadagsins.
Lesa meira
01.06.2023
Ef samningar nást ekki milli sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB mun hluti starfsfólks sveitarfélagsins leggja niður störf frá og með mánudeginum 5. júní 2023 til og með miðvikudeginum 5. júlí 2023, þar sem Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþágu er innan BSRB. Að svo stöddu ná verkfallsboðanir til félagsmanna Kjalar sem starfa í sundlaugum, íþróttamannvirkjum, leikskólum, bæjarskrifstofu, þjónustumiðstöð og Fjallabyggðarhöfnum. Í íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar er verkfallið ótímabundið.
Lesa meira
01.06.2023
Eins og síðustu ár mun Fjallabyggð birta rafrænt yfirlit/dagatal yfir afþreyingu og frístundastarf barna og unglinga í Fjallabyggð sumarið 2023.
Lesa meira
01.06.2023
ATH ! Gestir sem ætla að fylgjast með viðburðum á Sjómannadaginn sem fram fara í sundlauginni á Ólafsfirði eru vinsamlegast beðnir um að ganga inn ofan við ræktina og beint á sundlaugarbakka. Athugið að ganga ekki gegnum búningsklefa út að laug.
Gleðilegan Sjómanndag
Lesa meira
01.06.2023
Vegna framkvæmda í Hafnarfjalli fyrir ofan Siglufjörð er mjög mikil hætta á grjóthruni úr fjallinu og er því öll óviðkomandi umferð ofan snjóflóðavarnargarðanna bönnuð milli kl. 07:00-17:00 mánudaga til laugardaga.
Lesa meira