Fréttir & tilkynningar

Kjördeildir í Fjallabyggð laugardaginn 14. maí nk.

Við sveitarstjórnarkosningar sem fram fara laugardaginn 14. maí nk. er skipan í kjördeildir sem hér segir :
Lesa meira

Pistill bæjarstjóra 4. maí 2022 - Ársreikningur Fjallabyggðar 2021

Í gær, 3. maí, var ársreikningur Fjallabyggðar vegna ársins 2021 tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fjallabyggðar.
Lesa meira

Fréttatilkynning vegna ársreiknings 2021

Ársreikningur Fjallabyggðar var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn 3. maí, á fundinum var reikningum vísað samhljóða til seinni umræðu sem fara mun fram 11. maí nk.
Lesa meira

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga: Innritun fyrir haustönn 2022 er hafin

Innritun í tónlistarnám við Tónlistarskólann á Tröllaskaga fyrir haustönn 2022 er hafin. Hægt er að skrá sig í nám á heimasíðu Tónlistarskólans á Tröllaskaga.
Lesa meira

Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verða haldnir á tímabilinu 9. maí til 17. maí.
Lesa meira

Síldarminjasafnið tilnefnt til íslensku safnaverðlaunanna 2022

Á vef Síldarminjasafns Íslands var í gær birt sú ánægjulega frétt að tilkynnt hafi verið hvaða söfn væru tilnefnd til íslensku safnaverðlaunanna 2022 og er Síldarminjasafnið í hópi þeirra fimm safna sem tilnefnd eru til verðlaunanna.
Lesa meira

Opinn íbúafundur í Tjarnarborg með fulltrúum framboða til sveitarstjórnar í Fjallabyggð - Rútuferð í boði

Fjallbyggð býður íbúum til opins íbúafundar í tilefni komandi sveitarstjórnarkosninga, mánudaginn 9. maí kl. 19:30 í Tjarnarborg.
Lesa meira

Matur og næring fyrir fríska af eldri kynslóðinni

Félagsþjónusta Fjallabyggðar býður öllum 60 ára og eldri upp á fræðsluerindi um mat og næringu föstudaginn 6. maí nk. kl. 10:30 í sal Menntaskólans á Tröllaskaga í Ólafsfirði og kl. 13:00 sama dag í Ráðhúsinu á Siglufirði 2. hæð.
Lesa meira

Kynning á styrkja tækifærum á sviði menningar og menntunar

við hvetjum menningarstofnanir, æskulýðsgeirann, sveitarfélög, skóla, fræðsluaðila, fyrirtæki, ungt fólk og öll önnur sem áhuga hafa á alþjóðasamstarfi að nýta tækifærið og taka þátt.
Lesa meira

213. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar - Fjarfundur

213. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, aukafundur, verður haldinn í fjarfundi 3. maí 2022 kl. 17.00. Hægt verður að fylgjast með fundinum, sem fram fer á Teams, í Ráðhúsi Fjallabyggðar 2. hæð fyrir þá sem hafa áhuga.
Lesa meira