Fréttir & tilkynningar

Menningarhelgi í Alþýðuhúsinu á Siglufirði helgina 6. - 7. mars 2021

Helgina 6. - 7. mars næstkomandi verða þrír menningarviðburðir á dagskrá í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Vegna sóttvarna eru gestir beðnir um að skrá sig á tónleikana og sunnudagskaffið í síma 865-5091 til að tryggja sér sæti.
Lesa meira