Fréttir & tilkynningar

Kynningarefni, spurningar og svör frá opnum íbúafundi 1. febrúar sl.

Þann 1. febrúar stóð Fjallabyggð fyrir opnum íbúafundi um samgöngur og snjóflóðavarnir í kjölfar atburða í byrjun árs og viðbrögð við þeim. Á fundinn mættu fulltrúar Veðurstofu Íslands, Vegagerðarinnar og Almannavarna.
Lesa meira

Skýrsla OECD um sjálfbæra þróun ferðaþjónustu

Vert er að benda á nýútkomna skýrslu ferðamálanefndar OECD um sjálfbæra þróun ferðaþjónustu, Managing Tourism Development for Sustainable and Inclusive Recovery. Skýrslan var unnin með stuðningi Evrópusambandsins og er gott innlegg í uppbyggingu greinarinnar sem er framundan.
Lesa meira

Klippikort fyrir gámasvæði tilbúin til afhendingar - breyting á gjaldskrá

Afhending klippikorta fyrir gámasvæði Fjallabyggðar er hafin. Hægt er að nálgast klippikort á bæjarskrifstofu Fjallabyggðar Siglufirði og í afgreiðslu Bókasafns Fjallabyggðar Ólafsvegi 4, Ólafsfirði.
Lesa meira