Fréttir & tilkynningar

Bein útsending af bæjarstjórnarfundi Fjallabyggðar í Tjarnarborg 8. maí kl. 17

Útvarpsstöðin Trölli.is mun útvarpa beint 174. fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar sem haldinn verður í Tjarnarborg Ólafsfirði, kl. 17:00 í dag 8. maí.
Lesa meira

World Oceans Day og opnun Arctic Coast way 8. júní 2019

Þann 8. júní er Dagur hafsins; World Ocean Day og verður hann haldinn hátíðlegur um allan heim og líka í Fjallabyggð. Tilgangur þessa dags er að fagna og heiðra hafið og draga fram hversu mikilvægt er að passa hafið. Þennan sama dag verður Norðurstrandaleið; Arctic Coast Way opnuð formlega.
Lesa meira

174. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

174. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnaborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði 8. maí 2019 kl. 17.00
Lesa meira

Risahelgi framundan í Fjallabyggð – eitthvað fyrir alla

Skemmtilegt hvernig helgarnar í Fjallabyggð eru stundum stútfullar af menningu og listum en komandi helgi verður einmitt ein slík og er óhætt að fullyrða að allir, ungir sem aldnir munu finna eitthvað við sitt hæfi í Fjallabyggð um helgina.
Lesa meira

Fjölskyldusirkushelgi í Fjallabyggð 4.-5. maí

Húlladúllan er stolt af því að starta hinu heilsueflandi verkefni Fjölskyldusirkushelgar í Eyþingi 2019 í hinni indælu fjallaheimabyggð sinni! Kennt er fyrstu helgina í maí, í 12 klukkustundir alls og er þátttökugjald 2000 krónur. Heimsækið heimasíðu Húlladúllunnar til þess að skrá þáttakendur til leiks: www.hulladullan.is
Lesa meira

Hrönn Einarsdóttir opnar ljósmyndasýningu í Ráðhússalnum 4. maí nk.

Hrönn Einarsdóttir opnar ljósmyndasýningu í Ráðhússal Fjallabyggðar, Gránugötu 24. Siglufirði laugardaginn 4. maí nk. og stendur sýningin fram á sunnudaginn 5. maí. Opið verður báða dagana milli kl. 13:00-18:00.
Lesa meira

1. maí í Fjallabyggð - Tökum þátt í hátíðarhöldunum

Dagskrá 1. maí 2019 í Fjallabyggð Dagskrá verður í sal stéttarfélaganna, Eyrargötu 24b Siglufirði, milli kl. 14:30 og 17:00 Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna.
Lesa meira

Karlakórinn í Fjallabyggð ásamt hljómsveit Tjarnarborg laugardaginn 4. maí nk.

Karlakórinn í Fjallabyggð ásamt hljómsveit verður með tónleika í menningarhúsinu Tjarnarborg laugardaginn 4. maí nk. undir yfirskriftinni GLEÐI LÉTTIR LUNDU
Lesa meira

Byggðafesta og búferlaflutningar: Bæir og þorp á Íslandi

Byggðafesta og búferlaflutningar: Bæir og þorp á Íslandi Íbúar Fjallabyggðar eru hvattir til að taka þátt í meðfylgandi könnun en hún er hluti rannsóknarverkefnis á vegum Byggðastofnunar í samstarfi við rannsóknafólk við innlenda og erlenda háskóla.
Lesa meira

Viðtalstími bæjarfulltrúa Fjallabyggðar á Siglufirði 29. apríl kl. 16:30

Næsti viðtalstími bæjarfulltrúa verður í dag mánudaginn 29. apríl að Gránugötu 24, Siglufirði kl. 16:30-17:30. Til viðtals verða þau Ingibjörg S. Jónsdóttir, S. Guðrún Hauksdóttir og Særún Hlín Laufeyjardóttir.
Lesa meira