09.10.2019
Eins og fyrri ár er undirbúningur að aðventu- og jóladagskrá í Fjallabyggð að hefjast og byrjum við á viðburðadagatalinu.
Undanfarin ár hefur viðburðadagatal verið gefið út á vegum bæjarins þar sem tíunduð er dagskrá sem flestra þjónustuaðila, kirkjunnar, félaga, safna, skóla, jólamarkaðir, miðbæjarstemning og fleira sem fylgir því að njóta töfra aðventunnar.
Lesa meira
09.10.2019
Heilsueflandi samfélag og Fjallabyggð bjóða í líkamsrækt undir leiðsögn löggiltra einkaþjálfara í líkamsræktum Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar næstu fjórar vikur.
Aðgangur að líkamsræktinni verður gjaldfrjáls á þessum tímum.
Lesa meira
08.10.2019
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum, þann 7. október síðastliðinn, samstarf milli íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar og Dalvíkur
Lesa meira
08.10.2019
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum og eða rökstuddum ábendingum/tilnefningum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2020.
Lesa meira
07.10.2019
177. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 9. október 2019 kl. 17.00
Lesa meira
07.10.2019
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2020.
Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.
Lesa meira