Fréttir & tilkynningar

Samanburður á kennsluskipulagi fyrir og eftir nýja fræðslustefnu 2017

Samanburður á kennsluskipulagi fyrir og eftir nýja fræðslustefnu 2017
Lesa meira

Ný fræðslustefna - Hvað er Frístund?

Frístund er samstarfsverkefni grunnskólans, íþróttafélaga í Fjallabyggð og Tónlistarskólans á Tröllaskaga.
Lesa meira

Kynningarfundur um tillögu að deiliskipulagi malarvallarins

Kynningarfundur vegna tillögu að deiliskipulagi malarvallarins og breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028, verður haldinn í bæjarstjórnarsal Ráðhúss Fjallabyggðar á Siglufirði þriðjudaginn 3. apríl kl. 17:00.
Lesa meira

Páskadagskrá 2018

Það verður líf og fjör í Fjallabyggð um páskahátíðina. Listsýningar, tónleikar, dansleikir, fjölbreytt skemmtun og síðast en ekki síst nægur snjór og skemmtilegheit á skíðasvæðunum. Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í Fjallabyggð yfir páskana.
Lesa meira

158. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

158. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, miðvikudaginn 28. mars 2018 og hefst kl. 12:15
Lesa meira

Fundur með handverksfólki úr Fjallabyggð

Miðvikudaginn 28. mars verður haldinn fundur með handverksfólki úr Fjallabyggð sem áhuga hefur á að taka þátt í Norrænu Strandmenningarhátíðinni sem haldin verður dagana 4. – 8. júlí nk. á Siglufirði.
Lesa meira

Ný fræðslustefna samræming og samvinna – Grunnskóli Fjallabyggðar og MTR

Í byrjun núverandi skólaárs var upphafi skóladags í Menntaskólanum á Tröllaskaga breytt og hefst nú skólinn kl. 8.10 í stað 8.30 áður. Þetta var liður í því að stilla saman stundatöflur menntaskólans og grunnskólans þar sem það hentaði ekki grunnskólanum að hefja skóladaginn seinna. Stundatafla MTR var þannig aðlöguð að og stillt eftir óskum grunnskólans.
Lesa meira

Ólafsfirðingar vinna að sýnileika afþreyingar- og ferðaþjónustu í Ólafsfirði

Ferðaþjónustu- og afþreyingaraðilar í Ólafsfirði tók sig saman á dögunum og héldu vinnufund undir yfirskriftinni Ólafsfjarðarkaffi. Markmið fundarins var að draga fram hugmyndir um m.a. hvað hægt er að gera til að auka sýnileika afþreyingar- og ferðaþjónustu í bænum. Stofnaður var stýrihópur til að vinna úr niðurstöðum fundarins og hefja undirbúning að næstu skrefum. Frábært framtak hjá Ólafsfirðingum.
Lesa meira

Akstur skólarútu í páskafríi Grunnskólans

Páskafrí hefst í Grunnskóla Fjallabyggðar að loknum skóladegi föstudaginn 23. mars. Fyrsti skóladagur eftir páska er þriðjudaginn 3. apríl nk.
Lesa meira

Umsóknir í Umhverfissjóð Íslenskra Fjallaleiðsögumanna

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna hefur opnað fyrir styrkumsóknir úr sjóðnum.
Lesa meira