Fréttir & tilkynningar

Lýðheilsugöngur með Ferðafélagi Íslands í Fjallabyggð

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) verða vítt og breitt um landið nú í september og ætlar Fjallabyggð að vera með í ár eins og í fyrra.
Lesa meira

Umf Glói hugar að umhverfinu okkar

Fjöruhreinsun Í gær sunnudaginn 26. ágúst vann Umf Glói ásamt fjölskyldum að fjöruhreinsun í Siglufirði. Gengu þau og hreinsuðu fjöruna "út í Bakka" og Hvanneyrarkrókin. Var þar þó nokkuð af rusli, að sögn, mest plast, járn og netadræsur.
Lesa meira

Símey á Siglufirði - Kynningarfundur

Kynningarfundur Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar, SÍMEY verður í húsnæði Einingar Iðju á Siglufirði þann 5. september nk. frá kl. 17:00 – 18.30.
Lesa meira

Norðurstrandarleið/Arctic Coast Way

Síðasti vinnufundur með Blue Sail verður haldinn á Akureyi þann 12. september nk.
Lesa meira