Fréttir & tilkynningar

Vetrarleikar UÍF

Árlegir Vetrarleikar UÍF verða haldnir 7. og 8. apríl nk. Sem fyrr munu íþrótta- og ungmennafélögin í Fjallabyggð bjóða upp á fjölbreytta hreyfingu og viðburði þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira