Fréttir & tilkynningar

Ferðamál á umbrotatímum - Samfélagslegar áskoranir og vísindi

Vísindafélag Íslendinga og Rannsóknarmiðstöð ferðamála við Háskólann á Akureyri standa að málþingi um ferðamál á umbrotatímum laugardaginn 13. október nk. Málþingið er öllum opið og hefst kl. 13.30 í sal M102 í aðalbyggingu Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð
Lesa meira

Ferðakaupstefnan Vestnorden Travel Mart á Akureyri 2.-4. október

Ferðakaupstefnan Vestnorden Travel Mart verður haldin í 33. skipti 2.-4. október á Akureyri. Rúmlega 600 gestir sækja kaupstefnuna; ferðaþjónustuaðilar frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi, auk kaupenda ferðaþjónustu frá 30 löndum úr öllum heimshornum.
Lesa meira

Leikskóli Fjallabyggðar óskar eftir að ráða matráð til starfa á Leikhólum í Ólafsfirði

Leikskóli Fjallabyggðar óskar eftir að ráða matráð til starfa á Leikhólum í Ólafsfirði Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Lesa meira

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2019

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á heimasíðu Ferðamálastofu fyrir árið 2019. Umsóknarfrestur er til 28. október 2018.
Lesa meira