Fréttir & tilkynningar

Svör til Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar

Svör til Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar vegna breytinga á skólastarfi Grunnskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

Tillaga starfshóps um samþættingu á skóla- og frístundastarfi

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum í dag þann 18. maí 2017 eftirfarandi tillögu starfsfólks um samþættingu á skóla- og frístundastarfi.
Lesa meira

Athugið - kaldavatnslaust á Siglufirði

Kaldavatnslaust verður í norðurbæ Siglufjarðar í dag fimmtudaginn 18. maí frá kl. 15:00 - 17:00, vegna viðgerða.
Lesa meira

Fréttatilkynning frá bæjarráði Fjallabyggðar

Neðangreint erindi var tekið fyrir á 501. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar þann 16. maí 2017.
Lesa meira

Tilkynning vegna lokunar Túngötu

Framkvæmdir eru að hefjast á endurnýjun Túngötu, milli Aðalgötu og Eyrargötu. Hjáleið verður um Þormóðsgötu og Lækjargötu á meðan á framkvæmdunum stendur. Einnig verður hægt að komast að bílastæðum á móti Vínbúðinni og til móts við Arionbanka og Ljóðasetrið. Sjá meðfylgjandi kort. Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að verða við framkvæmdina.
Lesa meira

Sólberg ÓF 1 - Móttökuathöfn

Frysti­tog­ar­inn Sól­berg ÓF-1 bæt­ist í skipaflot­ann á laug­ar­dag, er Rammi hf. tek­ur form­lega á móti skip­inu á Sigluf­irði. Af því tilefni býður Rammi hf. til móttöku sem haldin verður laugardaginn 20. maí nk. á Siglufirði.
Lesa meira

Aukafundur í bæjarstjórn

Bæjarstjórn Fjallabyggðar Aukafundur 147. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar
Lesa meira

146. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

146. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 17. maí 2017 kl. 17.00
Lesa meira

Siglufjörður fulltrúi Íslands til Emblu-verðlaunanna

Í dag 12. maí var tilkynnt um þá aðila sem tilnefndir eru til Embluverðlaunanna en verðlaunin eru samnorræn matarverðlaun. Sigufjörður er þar á meðal í flokknum "Mataráfangastaður Norðurlandanna 2017".
Lesa meira

Tilkynning frá meirihluta bæjarstjórnar

Síðastliðinn mánudag afhenti Foreldrafélag Grunnskólans forseta bæjarstjórnar ályktun vegna breytinga á kennslufyrirkomulagi skólans frá og með næsta hausti. Í ályktuninni koma fram ýmsar spurningar og verður ályktunin lögð fram á næsta bæjarstjórnarfundi sem haldinn verður 17. maí næstkomandi.
Lesa meira