Fréttir & tilkynningar

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins á Siglufirði

Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond kom til Siglufjarðar í morgun og er það fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins. Skipið er á 10 daga siglingu um landið og stoppar á 9 stöðum. Um borð voru 190 farþegar. Stoppaði skipið frá kl. 8:00-13:00 og var Síldarminjasafnið meðal annars heimsótt. Alls er von á 35 skipakomum til Siglufjarðar í sumar sem er veruleg fjölgun frá síðasta ári. Næsta skemmtiferðaskip sem leggur við bryggju er Spitsbergen en það er væntanlegt 26. maí nk. með 335 farþega.
Lesa meira

Svör til Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar

Svör til Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar vegna breytinga á skólastarfi Grunnskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

Tillaga starfshóps um samþættingu á skóla- og frístundastarfi

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum í dag þann 18. maí 2017 eftirfarandi tillögu starfsfólks um samþættingu á skóla- og frístundastarfi.
Lesa meira

Athugið - kaldavatnslaust á Siglufirði

Kaldavatnslaust verður í norðurbæ Siglufjarðar í dag fimmtudaginn 18. maí frá kl. 15:00 - 17:00, vegna viðgerða.
Lesa meira

Fréttatilkynning frá bæjarráði Fjallabyggðar

Neðangreint erindi var tekið fyrir á 501. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar þann 16. maí 2017.
Lesa meira

Tilkynning vegna lokunar Túngötu

Framkvæmdir eru að hefjast á endurnýjun Túngötu, milli Aðalgötu og Eyrargötu. Hjáleið verður um Þormóðsgötu og Lækjargötu á meðan á framkvæmdunum stendur. Einnig verður hægt að komast að bílastæðum á móti Vínbúðinni og til móts við Arionbanka og Ljóðasetrið. Sjá meðfylgjandi kort. Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að verða við framkvæmdina.
Lesa meira

Sólberg ÓF 1 - Móttökuathöfn

Frysti­tog­ar­inn Sól­berg ÓF-1 bæt­ist í skipaflot­ann á laug­ar­dag, er Rammi hf. tek­ur form­lega á móti skip­inu á Sigluf­irði. Af því tilefni býður Rammi hf. til móttöku sem haldin verður laugardaginn 20. maí nk. á Siglufirði.
Lesa meira

Aukafundur í bæjarstjórn

Bæjarstjórn Fjallabyggðar Aukafundur 147. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar
Lesa meira

146. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

146. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 17. maí 2017 kl. 17.00
Lesa meira

Siglufjörður fulltrúi Íslands til Emblu-verðlaunanna

Í dag 12. maí var tilkynnt um þá aðila sem tilnefndir eru til Embluverðlaunanna en verðlaunin eru samnorræn matarverðlaun. Sigufjörður er þar á meðal í flokknum "Mataráfangastaður Norðurlandanna 2017".
Lesa meira