Fréttir & tilkynningar

Innritun á Vorönn 2017

Innritun fyrir nýja nemendur í Tónlistarskólann á Tröllaskaga, fer fram dagana 3.—20. janúar, alla virka daga frá kl. 09.00. – 15.00.
Lesa meira

Málefni sveitarfélaga - styrkir til meistaranema

Samband íslenskra sveitarfélaga veitir nú í annað sinn allt að þremur meistaranemum styrki til að vinna lokaverkefni á sviði sveitarstjórnarmála sem tengjast stefnumörkun sambandsins 2014-2018. Til úthlutunar er að þessu sinni allt að 750.000 kr. og stefnt er að því að veita þrjá styrki.
Lesa meira

Kveðja við áramót

Fjallabyggð óskar Siglfirðingum og Ólafsfirðingum nær og fjær svo og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar samfylgdina á nýliðnu ári.
Lesa meira