Fréttir & tilkynningar

134. fundur bæjarstjórnar

134. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði, 22. júní 2016 og hefst kl. 12:00
Lesa meira

Endurbætt líkamsrækt á Siglufirði

Á dögum var farið í það að endurnýja líkamsræktartæki í íþróttamiðstöðinni Siglufirði. Á síðustu árum hafa notendur verið að kvarta undan lélegu ásigkomulagi tækjanna og sent bæjaryfirvöldum áskorun um að skipta út tækjunum og hefur nú verið brugðist við því. Næsta haust verður farið í að byggja við líkamsræktina í Ólafsfirði og hafði íþrótta- og tómstundafulltrúa verið falið að kanna með kaup á tækjum á báða staði.
Lesa meira

Gönguferð; Skútudalur, Ámardalur, Héðinsfjörður

yrirtækið Top Mountaineering stendur fyrir gönguferð laugardaginn 18. júní nk. kl. 10:00
Lesa meira

Hátíðardagskrá 17. júní

Dagskrá í Fjallabyggð á þjóðhátíðardaginn, 17. júní verður sem hér segir:
Lesa meira

Garðsláttur fyrir örorku- og ellilífeyrisþega

Á fundi bæjarráðs þann 14. júní var lagt fram erindi deildarstjóra tæknideildar varðandi garðslátt fyrir örorku- og ellilífeyrisþega.
Lesa meira

Aukafundur í bæjarstjórn

133. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 14. júní 2016 og hefst kl. 11:45
Lesa meira

Tvenn bronsverðlaun á Landsmóti UMFÍ

Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri var haldið á Ísafirði um síðustu helgi. Góður hópur frá Skálarhlíð skellti sér vestur og keppti í boccia. Eitt lið náði á verðlaunapall og urðu þeir Jónas Björnsson, Sveinn Þorsteinson og Sigurður Benediksson í þriðja sæti af 40 liðum sem hófu keppni.
Lesa meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga þann 25. júní 2016 fer fram á skrifstofum embættisins sem hér segir:
Lesa meira

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggðar

Grunnskóla Fjallabyggðar var slitið á þriðjudaginn við hátíðlega athöfn í Siglufjarðarkirkju. Fyrr um daginn voru skólaslit á yngsta stigi og miðstigi. Í Siglufjarðarkirkju fengu nemendur í 8. og 9. bekk afhenta vitnisburði og 10. bekkingar voru útskrifaðir úr skólanum.
Lesa meira

Ársfundur AFE

Ársfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar verður haldinn fimmtudaginn 9. júní kl. 16:00. Fundurinn verður í Menningarhúsinu Hofi Akureyri.
Lesa meira