Fréttir & tilkynningar

Fundur á Siglufirði um þjóðhags- og verðbólguspá Landsbankans

Landsbankinn efnir til fundar um uppfærða þjóðhags- og verðbólguspá bankans til ársins 2018. Á fundinum verður einnig fjallað um lausafjárstýringu fyrirtækja, aflandskrónuútboð Seðlabankans, uppbyggingu á Siglufirði og fleira.
Lesa meira