Fréttir & tilkynningar

Strætó hækkar gjaldskrá sína frá og með 1.mars

Strætó hækkar gjaldskrá sína frá og með 1.mars. Helstu breytingarnar eru þær að almennir farmiðar verða seldir 20 saman í stað 9, eða með sama fyrirkomulagi og í tilviki afsláttarfarmiða, og munu farmiðaspjöldin hækka um 2,9%.
Lesa meira