Fréttir & tilkynningar

Fjallabyggð keppir í Útsvari

Nú er hafin tíunda þáttaröðin af spurningaþættinum Útsvari. Keppnin þetta árið hófst af krafti þegar Fljótsdalshérað og Fjarðabyggð mættust í fyrstu viðureign vetrarins í september sl. Þau mættust í undanúrslitum í vor þar sem Fljótsdalshérað sigraði en í þetta sinn hafði Fjarðabyggð betur.
Lesa meira

Samningur um stofnstyrk vegna uppbyggingar Salthússins á Siglufirði

Lesa meira

Draumasveitarfélagið, Fjallabyggð í 3. sæti

Árlega hefur ritið Vísbending metið fjár­hags­legan styrk sveit­ar­fé­laga og tekið heild­ar­nið­ur­stöð­urnar sam­an. Úttektin byggir á árs­reikn­ingum sveit­ar­fé­laga og er farið ræki­lega yfir skuld­ir, tekj­ur, íbúa­fjölda, eignir og grunn­rekst­ur, bæði A-hluta og B-hluta í efna­hags­reikn­ingi þeirra.
Lesa meira

137. fundur bæjarstjórnar

137. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, miðvikudaginn 26. október 2016 og hefst kl. 17:00
Lesa meira

Fjölmenni sótti foreldrafund um forvarnir í Fjallabyggð

Lesa meira

Styrkir Norðurorku hf. til samfélagsverkefna

Lesa meira

Íslandsmót í Boccia

Gróska íþróttafélag fatlaðra í Skagafirði stóð fyrir Íslandsmóti í Boccia í einstaklingskeppni helgina 15. - 16. október sl. í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Mótið var haldið í samvinnu við Íþróttasamband fatlaðra og er þetta í fjórða sinn sem keppni sem þessi fer fram á Sauðárkróki.
Lesa meira

Foreldrafundur um forvarnir í Fjallabyggð

Fundur um forvarnir verður haldinn fyrir foreldra nemenda Grunnskóla Fjallabyggðar og Menntaskólans á Tröllaskaga miðvikudaginn 19. október kl. 19:30 í Tjarnarborg, Ólafsfirði.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra

Lesa meira

Líkamsræktin í Ólafsfirði lokar vegna breytinga

Vegna framkvæmda verður Líkamsræktin í Ólafsfirði lokuð í um 8 vikur frá og með 24. október 2016. Iðkendum er bent á ræktina í Siglufirði á meðan lokun stendur yfir. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður íþróttamiðstöðva, Haukur Sigurðsson í síma 863-1466.
Lesa meira