Fréttir & tilkynningar

Ræsing í Fjallabyggð - Lokahóf

Nýsköpunarmiðstöð í samstarfi við Sveitarfélagið Fjallabyggð og fyrirtæki í sveitarfélaginu, efndu til samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir í Fjallabyggð undir yfirskriftinni “Ræsing í Fjallabyggð”. Einstaklingum, hópum og fyrirtækjum var boðið að senda hugmyndir í keppnina.
Lesa meira

Umsóknir um styrki 2016. Umsóknarfrestur 15. október

Samkvæmt venju geta íbúar, félagasamtök og fyrirtæki í Fjallabyggð sent bæjarstjórn erindi, tillögur og/eða ábendingar er varðar fjárhagsáætlun næsta árs. Einnig er hægt að senda inn umsóknir um styrki v/ menningar- og frístundamála á starfsárinu 2016 og jafnframt er hægt að óska eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Lesa meira

Aðalfundur Eyþings

Aðalfundur Eyþings var haldinn 9. og 10. október sl. í Félagsheimilinu Hlíðarbæ, Hörgársveit. Á aðalfundinum voru flutt erindi um stöðu og framtíð Háskólans á Akureyri, um stöðu og framtíð framhaldsskólanna, um Strætó hjá Eyþingi.
Lesa meira

Íslandsmót fatlaðra í boccia

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmót fatlaðra í boccia. Átta keppendur frá Snerpu voru mættir til leiks ásamt þjálfurunum Helgu og Þóreyju. Keppt var í Laugardalshöll og voru aðstæður til keppni mjög góðar.
Lesa meira

121. fundur bæjarstjórnar

121. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í húsi eldri borgara Bylgjubyggð 2b Ólafsfirði fimmtudaginn 15. október 2015 kl. 17.00
Lesa meira

Málþing um matartengda ferðaþjónustu

Í tengslum við Local Food sýninguna sem haldin verður í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 17. október nk. verður haldið málþing á Dalvík um matartengda ferðaþjónustu.
Lesa meira

Sýning í Listhúsinu Ólafsfirði

riðjudaginn 13. október milli kl. 15:00 - 18:00 verður sýning í Listhúsinu Ólafsfirði sem ber yfirskriftina dog - surrounding - ten steps.
Lesa meira

Segja sig frá frekari vinnu við Síldarævintýrið

Á fundi markaðs- og menningarnefndar þann 8. október var lögð fram skýrsla og reikningar fyrir Síldarævintýrið 2015. Í skýrslunni kemur fram að hátíðarhöldin hafi tekist vel og er áætlað að um 3.000 gestir hafi verið á hátíðinni.
Lesa meira

Fjöldi ferðamanna á upplýsingamiðstöðvum

Á fundi markaðs- og menningarnefndar Fjallabyggðar í gær, 8. október, lagði Hrönn Hafþórsdóttir forstöðumaður bóka- og héraðsskjalasafnsins fram upplýsingar um komur ferðamanna á upplýsingamiðstöðvar Fjallabyggðar en þær eru starfræktar í húsnæði bókasafnanna.
Lesa meira

Ríkharður forseti bæjarstjórnar

Á aukafundi Bæjarstjórnar Fjallabyggðar sem haldin var í gær, miðvikudag, var borin fram ósk Magnúsar S. Jónassonar um lausn frá störfum það sem eftir er af kjörtímabilinu. Magnús sem leiddi F-listann, Fjallabyggðarlistann fyrir síðustu kosningar, hefur m.a. verið í embætti forseta bæjarstjórnar.
Lesa meira