Fréttir & tilkynningar

Göngum í skólann

Grunnskóli Fjallabyggðar mun taka þátt í átakinu Göngum í skólann sem fer fram dagana 14. -25. sept.
Lesa meira

Aðalfundur Leikfélags Fjallabyggðar

Aðalfundur Leikfélags Fjallabyggðar verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 15. september kl. 20:00. Fundurinn fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Á fundinum fara fram hefðbundin fundarstörf og kosning stjórnar.
Lesa meira

Steypustöðin fjarlægð

Þessa dagana er verið að fjarlægja steypustöðina í Ólafsfirði sem notuð var við gerð Héðinsfjarðarganga og skemmu sem þar hefur líka staðið. Tæp fjögur ár eru síðan göngin voru opnuð og margir beðið eftir því að þessi mannvirki verði fjarlægð.
Lesa meira

Steinunn María í Hvítum mávum

Á sjónvarpsstöðinni N4 er Gestur Einar Jónasson með þátt sem heitir Hvítir mávar. Þar fær hann skemmtilegt fólk til sín í spjall og ræðir um lifið og tilveruna. Í gær var hjá honum i viðtali Steinunn María Sveinsdóttir formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Skemmtilegt viðtal sem horfa má á hér í gegnum heimasíðu N4.
Lesa meira

Bergþór Morthens með sýningu í Alþýðuhúsinu

Næstkomandi föstudag, 11. sept., opnar sýning í Kompunni, Alþýðuhúsinu Siglufirði. Það er Bergþór Morthens sem verður með sýningu og er yfirskriftin "Við aftökustaðinn".
Lesa meira

Útlánaaukning á bókasafninu

Bókasafnsdagurinn - Dagur læsis var í gær og af þvi tilefni var gestum bókasafnsins boðið upp á kaffi og vöfflur.
Lesa meira

Morgunblaðið á ferð í Fjallabyggð

Á undanförnum dögum hefur Morgunblaðið heimsótt sveitarfélög vítt og breitt um landið og birtir fréttir sem geta talist á jákvæðum og skemmtilegum nótum frá viðkomandi bæjarfélagi. Yfirskrift umfjöllunar er "Á ferð um Ísland 2015".
Lesa meira

118. fundur bæjarstjórnar

118. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 9. september 2015 og hefst kl. 17:00
Lesa meira

Bókasafnsdagurinn - Lestur er bestur

Bókasafnsdagurinn 2015 - Lestur er bestur - fyrir alla verður haldinn þriðjudaginn 8.sept næstkomandi.
Lesa meira

Heimsóknir atvinnumálanefndar

Atvinnumálanefnd hélt fund í gær. Samkvæmt venju hófst fundurinn á heimsóknum í fyrirtæki í Fjallabyggð. Í gær voru það fyrirtækin Primex ehf. og Segull67 sem voru heimsótt.
Lesa meira