Fréttir & tilkynningar

Engin skólaakstur í verkfalli

Ef til verkfalls Starfsgreinasambandsins Íslands og SA kemur 6.-7.maí næstkomandi (miðvikudag og fimmtudag) fellur skólaakstur niður. Þessa daga verða foreldrar að koma börnum sínum til og frá skóla.
Lesa meira

Heimsóknir frá Íslenska Gámafélaginu

Í dag, mánudag, og á morgun þriðjudag (5. maí) munu aðilar frá Íslenska Gámafélaginu koma í heimsókn til Fjallabyggðar. Munu þeir banka upp á hjá íbúum og eiga við þá spjall um flokkun á rusli/úrgangi. Eru íbúar hvattir til að taka vel á móti starfsmönnum Gámafélagsins.
Lesa meira

Ný gjaldskrá Hafnarsjóðs

Ný gjaldskrá Hafnarsjóðs tók gildi þann 1. maí sl. Gjaldskránna má sjá hér (pdf.skjal) og/eða undir útgefið efni á heimasíðunni.
Lesa meira

Útivistartími breyttist 1. maí

Vakin er athygli á því að útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. maí og nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til kl. 22:00 en 13-16 ára unglingar mega vera úti til kl. 24:00
Lesa meira