Fréttir & tilkynningar

Viðvera - sýning í Tjarnarborg

Sjö alþjóðlegir listamenn sem dvalið hafa í Listhúsinu Ólafsfirði mun vera með sýningu á verkum sýnum í Tjarnarborg dagana 13. - 16. apríl nk. Opið verður á milli kl. 15:00 - 18:00.
Lesa meira

Djasstónleikar í Alþýðuhúsinu

Alþýðuhúsið á Siglufirði Fimmtudaginn 9. apríl kl. 21.00 Tónleikar Richard Andersson bass Oskar Gudjonsson saxophone Mathias Hemstock drums
Lesa meira

Ski Iceland

Markaðsstofa Norðurlands hefur stýrt verkefni með skíðasvæðum Íslands sem staðsett eru á Norðurlandi undanfarin misseri. Samstarfið hefur gegnið vel og mikill erill hefur verið í skíðatengdri kynningu upp á síðkastið
Lesa meira

Ræsing í Fjallabyggð, umsóknarfrestur til 7. apríl

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Olís, Samkaup Úrval, Sigló-Hótel, Vélfag ehf., Sparisjóð Siglufjarðar, Ramma hf, Arion banka og sveitarfélagið Fjallabyggð leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka við flóru atvinnulífs í sveitarfélaginu. Einstaklingar, hópar og fyrirtæki eru hvött til þess að senda inn viðskiptahugmyndir og sækja um þátttöku í verkefninu. Dómnefnd velur umsóknir til áframhaldandi þróunar og fullbúin viðskiptaáætlun er unnin, með það í huga að verkefnið sé tilbúið til fjárfestakynningar og reksturs.
Lesa meira