Fréttir & tilkynningar

Eyfiriski safnadagurinn

Eyfirski safnadagurinn verður haldinn á Sumardaginn fyrsta þann 23. apríl. Þennan dag munu söfnin bjóða gestum og gangandi í heimsókn - þeim að kostnaðarlausu - í tilefni dagsins og sumarsins
Lesa meira

Opið hús fyrir aldraða í Menningarhúsinu Tjarnarborg

Opið hús fyrir aldraða í Menningarhúsinu Tjarnarborg, Fjallabyggð
Lesa meira

Sýningar í Listhúsinu í apríl

Listhúsið í Ólafsfirði heldur áfram að standa fyrir menningarviðburðum. Nú í lok aprílmánaðar verða fjórar sýningar í boði og opnar sú fyrsta í dag, 21. apríl.
Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Stofnaður hefur verið nýr sjóður, Uppbyggingasjóður Norðurlands eystra. Sjóðurinn er hluti af samningi um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019 sem undirritaður var í febrúar sl. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og tekur við hlutverki Menningarráðs Eyþings, Vaxtarsamnings Eyjafjarðar og Vaxtarsamnings Norðausturlands og veitir verkefnastyrki til menningarverkefna, atvinnuþróunar og nýsköpunar auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarmála.
Lesa meira

Framkvæmd 17. júní hátíðarhalda

Á fundi markaðs- og menningarnefndar þann 16. apríl var samþykkt að auglýsa eftir aðilum/félagasamtökum í Fjallabyggð til að taka að sér framkvæmd 17. júní hátíðarhaldanna í bænum.
Lesa meira

Karlakórinn Heimir með tónleika á laugardag

Karlakórinn Heimir mun heimsækja Tröllaskagann næstkomandi laugardag, 18. apríl, og koma við bæði á Dalvík og á Siglufirði. Á Dalvík verður kórinn kl. 14:00, í menningarhúsinu Bergi og í Siglufjarðarkirkju kl. 20:30.
Lesa meira

Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana

Vinnumálastofnun, Öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp kynntu nú í dag bæjaryfirvöldum Fjallabyggðar samstarfsverkefni sem miðar að því að skapa störf fyrir atvinnuleitendur með skerta starfsgetu. Verkefnið hefur fengið nafnið "Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana."
Lesa meira

114. fundur bæjarstjórnar

114. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Gránugötu 24 Siglufirði 15. apríl 2015 kl. 17:00
Lesa meira

Vinnuskóli Fjallabyggðar 2015

Skráning í vinnuskóla er hafin. Þeir sem eru fæddir 1998, 1999, 2000 og 2001 geta skráð sig í Vinnuskóla Fjallabyggðar
Lesa meira

Gospeltónleikar í Siglufjarðarkirkju

Gospelkór Fjallabyggðar, ásamt Gospeltónum, halda tónleika sunnudaginn 12. apríl kl. 14:00 í Siglufjarðarkirkju
Lesa meira