Fréttir & tilkynningar

Hlaðvarpinn, menningarsjóður kvenna

Hlaðvarpinn, menningarsjóður kvenna á Íslandi, auglýsir eftir umsóknum. Markmið sjóðsins er að styrkja menningarstarfsemi kvenna sem beinist að því að greina, efla, varpa ljósi á og breyta stöðu kvenna í íslensku samfélagi.
Lesa meira

Upplýsingafundur vegna eldsumbrota í Holuhrauni

Markaðsstofa Norðurlands í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar og Almannavarnir boða til upplýsingafundar vegna eldsumbrota í Holuhrauni.
Lesa meira

Tröllaskagablaðið

Nýlokið er miðannarviku í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Nemendur á starfsbraut tóku sig til og gerðu blað, Tröllaskagablaðið, þar sem m.a. eru tekin viðtöl við nemendur og kennara.
Lesa meira

Aðalfundur Garðyrkjufélags Tröllaskaga

Aðalfundur Garðyrkjufélags Tröllaskaga norður verður haldinn mánudaginn 27. október kl. 18:00 í Menningarhúsinu Tjarnarborg, Ólafsfirði.
Lesa meira

Breytt aksturstafla í vetrarfríi

Mánudaginn 27. október og þriðjudaginn 28. október er vetrarfrí í Grunnskóla Fjallabyggðar. Af þeim sökum breytist aksturstafla skólarútunnar og verður sem hér segir:
Lesa meira

Vetrardagsskemmtun fellur niður

Vegna ónógrar þátttöku verður að fella niður Vetrardagsskemmtun sem halda átti í Menningarhúsinu Tjarnarborg á morgun, laugardaginn 25. október. 
Lesa meira

Ferðamenn í Fjallabyggð 2004 - 2013

Fyrr á árinu samþykkti bæjarráð að kaupa úttekt á komum ferðamanna til Fjallabyggðar frá árinu 2004 til ársins 2013 af fyrirtækinu Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar ehf. (RRF) 
Lesa meira

Minjastofnun auglýsir eftir umsóknum

Minjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði til verkefna 2015 og er umsóknarfrestur til 1. des 2014. Allir hafa rétt til að sækja um styrki í sjóðinn, sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og lögaðilar.
Lesa meira

Verkfall hjá tónlistarskólakennurum

Tónlistarskólakennarar hafa undanfarna mánuði átt í kjaraviðræðum við Launanefnd sveitarfélaga án árangurs og er nú svo komið að verkfall er hafið hjá þeim tónlistarkennurum sem tilheyra Félagi Tónlistarskólakennara (FT).
Lesa meira

Hollenskur rithöfundur með kynningu á bókasafninu

Á morgun, miðvikudaginn 22. október, kl. 17:00 mun hollenski rithöfundurinn Marjolijn Hof kynna nýjustu bók sína sem gerist í bæ á Norðurlandi (Siglufirði). 
Lesa meira