Fréttir & tilkynningar

Nýjar bækur á bókasafninu

Nýjar bækur steyma nú inn á Bókasafn Fjallabyggðar.  Á heimasíðu bókasafnsins er nú komin sérstök síða með upplýsingum um allar nýjar bækur sem berast safninu. Smellið hér.
Lesa meira

Kattahreinsun í dag

Kattaeigendur athugið. Í dag, miðvikudaginn 5. nóvember, mun dýralæknir verða í Fjallabyggð og eru kattaeigendur hvattir til að mæta með dýr sín í hreinsun. 
Lesa meira

Norræni skjaladagurinn

Árlegur kynningardagur opinberra skjalasafna á Norðurlöndum er næstkomandi laugardag 8. nóvember. Af því tilefni verður bókasafnið á Siglufirði, þar sem héraðsskjalasafnið er til húsa, opið frá kl. 14:00-16:00.
Lesa meira

Spilavist KF

Nú getur áhugafólk um spilavist tekið gleðina sína aftur því á morgun hefst spilavist KF aftur eftir smá hlé.  Spilað verður í Menningarhúsinu Tjarnarborg á þriðjudagskvöldum og hefst dagskrá kl. 20:00.  Allir velkomnir.
Lesa meira

Sigurður Valur á Rás 2

Bæjarstjóri Fjallabyggðar, Sigurður Valur Ásbjarnarson, var í viðtali í morgunþætti Rásar 2 nú í morgun. 
Lesa meira

Brúðkaup, fjórða sýning

Í kvöld sýnir Leikfélag Fjallabyggðar leikritið Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson. Þetta er fjórða sýning en fullt hefur verið út úr dyrum á fyrstu þremur sýningum. 
Lesa meira

Flokkun í Grænu tunnuna

Íslenska Gámafélagið hefur gefið út nýjar leiðbeiningar fyrir flokkun í Grænu tunnuna. Breytingin felur í sér einfaldari flokkunaraðferð fyrir íbúa þar sem ekki þarf lengur að setja hráefnin í plastpoka. 
Lesa meira

Hundahreinsun í dag

Vakin er athygli hundaeigenda á því að dýralæknir verður í Fjallabyggð í dag, fimmtudaginn 30. október sem hér segir: 
Lesa meira

Félagsmiðstöðin Neon óskar eftir húsgögnum

Félagsmiðstöðinni Neon vantar sófa, dýnur, púða og spil.  Ef þú kæri bæjarbúi átt eitthvað sem krakkarnir í félagsmiðstöðinni gætu notað þá máttu endilega hafa samband við Guðlaug Magnús í síma 857 0251 eða Hólmfríði Ósk í síma 821 7373.
Lesa meira

Styrkir til verkefna á sviði lista, menningar og menningararfs

Samkvæmt ákvörðun Alþingis úthluta atvinnuvega og nýsköpunarráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti, umhverfis- og auðlindaráðuneyti og velferðarráðuneyti styrkjum af safnliðum ráðuneytanna.
Lesa meira