Fréttir & tilkynningar

Norræna bókasafnsvikan - upplestur

Sunnudaginn 9. nóvember hófst Norræna bókasafnavikan. Ein af bókum norrænu bókasafnavikunnar í ár er eftir Tove Jansson og nefnist „Pappan och havet“. Bókasafnið mun í þessari viku leggja sérstaka áherslu á norrænar bækur og höfunda. 
Lesa meira

Úthlutun byggðakvóta, fundur í dag.

Bæjarráð hefur ákveðið að boða til fundur með hagsmunaaðilum um byggðakvóta.  Atvinnumálanefnd taldi rétt og eðlilegt að kalla eftir ábendingum frá fiskverkendum og útgerðaraðilum sveitarfélagsins.  
Lesa meira

Malbikað í nóvember

Það er ekki á hverju ári sem hægt er að vinna við malbikunarframkvæmdir í Fjallabyggð í byrjun nóvember.
Lesa meira

Von á 14 skemmtiferðaskipum sumarið 2015

Á fundi hafnarstjórnar í gær fór Anita Elefsen yfir þann árangur sem náðst hefur fram til ársins 2014 í því að fjölga komum skemmtiferðaskipa til Siglufjarðar. Á fyrri árum mættu 1 - 3 skemmtiferðaskip til Siglufjarðar árlega.
Lesa meira

Leiksýning fellur niður vegna veikinda

Tilkynning var að berast frá Leikfélagi Fjallabyggðar.  Aukasýning sem vera átti í kvöld fellur niður vegna veikinda í leikhópnum. Næsta sýning verður á laugardaginn.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin á Siglufirði lokuð vegna blakmóts

Íþróttamiðstöðin á Siglufirði (Sundhöll) verður lokuð helgina 8. og 9. nóvember vegna Íslandsmóts í 3., 4. og 5. deild kvenna í blaki.
Lesa meira

Skíðasvæðið í Skarðsdal opnar 22. nóvember

Þau tíðindi voru að berast frá Fjallamönnum, starfsmönnum skíðasvæðisins á Siglufirði, að þeir stefni á að opna svæðið laugardaginn 22. nóvember nk.
Lesa meira

Opin vinnustofa í Alþýðuhúsinu

Laugardaginn 8. nóv. kl. 14.00 - 17.00 verður Aðalheiður S. Eysteinsdóttir með opna vinnustofu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira

Sólarbögglar - ljósmyndasýning í Deiglunni

Listhúsið í Ólafsfirði stendur fyrir ljósmyndasýningu í Deiglunni Akureyri sem ber yfirskriftina Sólarbögglar.  Á tímum stafrænnar tækni er hægt að fanga það sem maður sér með einum smelli. 
Lesa meira

Brúðkaup - aukasýning

Þar sem viðtökur á gamanleiknum "Brúðkaup" hafa verið framar vonum, hefur Leikfélag Fjallabyggðar ákveðið að skella á aukasýningu á morgun, fimmtudaginn 6. nóvember.  Leikverkið er samið af Guðmundi Ólafssyni og er hann jafnframt leikstjóri.
Lesa meira