Fréttir & tilkynningar

Evanger í úrslitum í Jólalagakeppni Rásar 2

Gaman að segja frá því að lagið Gleðileg jól eftir Magnús G Ólafsson, skólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar, komst inn í jólalagakeppni Rásar 2. 
Lesa meira

Afþreying á bókasafninu á aðventunni

Velunnari bókasafnins á Siglufirði kom færandi hendi og færði safninu að gjöf forláta taflmenn. Er gestum safnins velkomið að nota það til að taka eins og eina skák. 
Lesa meira

Lista- og menningargöngu frestað

Lista- og menningargöngunni, sem vera átti á Siglufirði, í dag, miðvikudaginn 10. desember, er frestað um eina viku vegna slæmrar veðurspár. Gangan verður miðvikudaginn 17. des kl. 19:30. 
Lesa meira

Tækifæri fyrir konur

Föstudaginn 12. desember kl. 08:30 verður haldinn opinn kynningarfundur á Hótel KEA þar sem kynnt verða verkefni sem miða að því að styðja við konur í atvinnurekstri.  
Lesa meira

Anna Hermína og jólagjafirnar

Nú í desember hefur Grunnskóli Fjallabyggðar verið í samstarfi við Önnu Hermínu Gunnarsdóttur, en hún hefur safnað jólagjöfum til að gefa bágstöddum börnum á Íslandi. 
Lesa meira

Fjórar kátar konur sýna Rauðhettu og úlfinn

Leiksýning Fjögurra kátra kvenna (Önnu Kristins, Hrafnhildar Sverris, Kristínar Friðriks og Hugljúfar Sigtryggsdóttur) á Rauðhettu og úlfinum  verður í Tjarnarborg fimmtudaginn 11. des kl. 16:00.
Lesa meira

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa  skv. ákvæðum reglugerðar nr. 652/2014 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2014/2015.
Lesa meira

Töfrahetjurnar í Tjarnaborg

Á morgun, laugardaginn 6. desember, mun töframaðurinn Einar Mikael mæta í Menningarhúsið Tjarnarborg með sýningu sína Töfrahetjurnar.
Lesa meira

Fundur um nýsköpun í dag

Vakin er athygli á því að fundur um nýsköpun í Fjallabyggð verður í dag, fimmtudaginn 4. desember, kl. 17:00 í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Fundurinn er haldin að frumkvæði Atvinnumálanefndar Fjallabyggðar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin Siglufirði lokuð föstudag

Íþróttamiðstöðin á Siglufirði verður lokuð föstudaginn 5. desember frá kl. 12:30 vegna námskeiða hjá starfsfólki.  Venjuleg opnun á laugardag.
Lesa meira