Fréttir & tilkynningar

Nýr kynningarbæklingur um Fjallabyggð

Út er komin nýr kynningarbæklingur um Fjallabyggð. Í bæklingnum er að finna helstu upplýsingar um sveitarfélagið og hvað það hefur upp á að bjóða. 
Lesa meira

Hrói Höttur í Ólafsfirði sunnudag.

Leikhópurinn Lotta ferðast um landið í sumar með glænýja sýningu um Hróa Hött. Á sunnudaginn kl. 17:00 verða þau með sýningu við tjörnina Ólafsfirði.
Lesa meira

Komur skemmtiferðaskipa til Siglufjarðar

Í fyrra var sett í gang vinna á vegum Hafnarstjórnar Fjallabyggðar sem miðaði að því að fá fleiri skemmtiferðarskip til að stoppa í Siglufjarðarhöfn yfir sumartímann. 
Lesa meira

Ganga og söngur með Julie Seiler

Julie Seiller býður ungu fólki í Fjallabyggð að ganga og syngja með henni út í náttúrunni.  Látið vindinn, fuglana og hafið hafa áhrif á hvernig þið syngið.
Lesa meira

Garðsala við Alþýðuhúsið

Garðsala verður við Alþýðuhúsið á Siglufirði laugardaginn 14. júní og sunnudaginn 15. júní milli kl. 13:00 - 18:00.
Lesa meira

17. júní hátíðarhöld í Fjallabyggð

Dagskrá hátíðarhalda á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, í Fjallabyggð liggur fyrir. 
Lesa meira

Gjaldskrá fyrir frístundalóðir

Á fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar þann 4. júní sl. var samþykkt ný gjaldskrá fyrir frístundalóðir í landi Fjallabyggðar. 
Lesa meira

Úrslit sveitarstjórnarkosninga

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram þann 31. maí sl. Í Fjallabyggð voru 1.611 á kjörskrá, 813 karlar og 798 konur. Alls greiddu atkvæði 1.368, 694 karlar og 674 konur.
Lesa meira

Listamannaspjall - Sagan um fyrstu vísindaskáldsöguna

Listhúsið í Ólafsfirði stendur fyrir viðburði föstudaginn 13. júní kl. 20:00. Þá mun listamaðurinn Bettina Forget vera með listamannaspjall undir yfirskriftinni
Lesa meira

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ

Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 14. júní. Hlaupið fer fram bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði.
Lesa meira