Fréttir & tilkynningar

Stórtónleikar í Tjarnarborg

Blúshátíðin, Blue North Music Festival, heldur áfram í kvöld. Þá stíga á svið í Tjarnarborg, hljómsveitirnar Johnny and the rest og Eyþór Ingi og Atómskáldin. 
Lesa meira

FM TRÖLLI með beina útsendingu frá Ólafsfirði

Það verður nóg um að vera í Ólafsfirði nk laugardag. Kl. 14:00 tekur KF á móti Fjarðabyggð í 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu. 
Lesa meira

Góðar gjafir til Leikhóla

Í lok maímánaðar var uppákoma í leikskólanum Leikhólum í Ólafsfirði. Foreldrafélag skólans bauð nemendum í sveitaferð
Lesa meira

Olga heimsækir Fjallabyggð

Alþjóðlegi sönghópurinn Olga verður með tónleika í Tjarnarborg fimmtudaginn 26. júní kl. 20:00. Tónleikarnir marka upphaf Blúshátíðarinnar í ár.
Lesa meira

Lumar þú á Klóa eða Pollýönnu?

Bókasafn Fjallabyggðar stefnir að því að koma sér upp heildarsafni af „Bláu og Rauðu Bókfellsbókunum“. Þetta eru bækur sem voru gefnar út á árunum frá 1943 til 1959. 
Lesa meira

Aðstoðarmenn vantar á starfsbraut MTR

Menntaskólinn á Tröllaskaga auglýsir eftir aðstoðarstarfsmönnum í 50 – 80% starf á starfsbraut í 9 mánuði frá 20. ágúst 2014 til 20. maí 2015.
Lesa meira

Breyttur opnunartími safna í Ólafsfirði

Frá og með 1. júlí 2014 verður opnunartími Náttúrugripasafnsins og Brúðusafnsins í Ólafsfirði  frá kl. 10:00 - 14:00 alla daga nema mánudaga. 
Lesa meira

Fjögur lið frá Snerpu á Landsmóti 50+

Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri fór fram á Húsavík um liðna helgi. Fjögur lið frá Snerpu skelltu sér á mótið og kepptu í boccia. 
Lesa meira

Sumarlestur á bókasafninu

Á Bókasafni Fjallabyggðar stendur yfir lestrarátak fyrir krakka, svokallaður sumarlestur. Átakið hófst 3. júní og stendur til 15. ágúst. 
Lesa meira

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar.

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar var á miðvikudaginn. Á fundinum var meðal annars kosið í nefndir, ráð og stjórnir sveitarfélagsins. 
Lesa meira